
Helgi Björnsson, prófessor emeritus í jöklafræði, svaraði spurningum barna í Melaskóla á degi íslenskrar náttúru.

Jón Gunnar Þorsteinsson, ritstjóri Vísindavefsins afhenti bæði Sigrúnu Magnúsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Maríu Sophusdóttur, kennara við Melaskóla, eintök af nýju bókinni.
Myndir: Kristinn Ingólfsson tók ljósmyndirnar sem fylgja þessari frétt.