
Stöðugt rafmagnsafl sem þyrfti til að framleiða „manngerð norðurljós“ á himninum er 100 GW. Til samanburðar skal nefnt að öll rafaflsframleiðsla á Íslandi er 2,5 GW.

Þorsteinn J. Halldórsson er eðlisfræðingur og starfaði meðal annars við rannsóknir og þróun á leysum hjá EADS og Daimler í Þýskalandi.
- Adaptive optics - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 29.01.2015).
- Mynd af Þorsteini J. Halldórssyni: Vísindavefurinn.