Nokkrir lesendur bentu á að það mætti skilja gátuna þannig að hvert tröll tæki helminginn en í lokin myndi hún fá eina köku í sárabætur, það er eina köku frá þeim öllum samtals en ekki eina köku frá hverju trölli. Ef slíkt er upp á teningnum þarf Gunna að baka 128 kökur en eftir að hafa farið yfir 7 brýr væri hún með 1 köku en fengi svo eina í sárabætur og væri þá að lokum með 2 kökur.
Hér má sjá nöfn þeirra sem sendu inn rétta lausn við gátu vikunnar, hvort sem að svarið var 2 kökur eða 128 kökur, (í stafrófsröð):
• Ari Þorleifsson
• Arnfinnur Bragason
• Áki Snær Erlingsson
• Árni
• Árni Sigurður Pétursson
• Birkir Óskarsson
• Bjarki Hauksson
• Björgvin Ármannsson
• Björgvin Pétur Sigurjónsson
• Björn
• Björn Reynir Gunnarsson
• Bryngeir Valdimarsson
• Egill Baldursson
• Elmar Árnason
• Eyþór Ásmundsson
• Frosti Grétarsson
• Guðjón Ingi Magnússon
• Guðmundur Gunnar Garðarsson
• Gunnar Atli Davíðsson
• Gunnar Helgi Gunnsteinsson
• Gunnar Skúlason
• Hafsteinn Halldórsson
• Hákon Bjarnason
• Heimir Arnfinnsson
• Herbert Vilhjálmsson
• Hildur Sigurðardóttir
• Hlynur Freyr Jónsson
• Ingi Þór Einarsson
• Jóhann Gunnar Jónsson
• Jón Alfreð
• Jón Jónsson
• Jón S. Sæmundsson
• Katherine Alice Nichols
• Kristján Hrafn Bergsveinsson
• Lena Björg Karlsdóttir
• Magnús Erlingsson
• Marta Ólafsdóttir
• Ólafur
• Ragnar Bjarni Jónsson
• Rúnar Birgir Gíslason
• Sigurbjörg Jónsdóttir
• Sigurður Karl Lúðvíksson
• Sigurður Örvar Sigurmonsson
• Sindri Vagn Sigurgeirsson
• Unnar Örn Jóhannesson
• Valgarður Óli Ómarsson
• Valþór Druzin
• Viðar Pétur
• Ýmir Már