Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er silfurberg merkasta framlag Íslands til mannkynssögunnar?

Ritstjórn Vísindavefsins

Fyrirlestur í Öskju náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, sal 132, kl.

14:00, þann 20. október.

Silfurberg hefur gegnt fjölbreyttu og oft ómissandi hlutverki í merkum vísindauppgötvunum, sem sumar hverjar urðu tilefni Nóbelsverðlauna. Þær flýttu fyrir framþróun ýmissa sviða raunvísinda á 19. öld og fram eftir þeirri 20., til dæmis í rafsegulfræði, lífrænni efnafræði, kristalla- og steindafræði, og svonefndri nútímaeðlisfræði sem byggir meðal annars á kenningum Einsteins.


Silfurberg.

Lengi vel fannst silfurberg óvíða nema á Íslandi. Var mikið magn þess flutt utan frá Helgustöðum til nota í mælitækjum og tilraunum; skipuleg námuvinnsla fór fram þar með hléum á árabilinu 1850-1925, og einnig við Hoffell í Hornafirði um hríð frá 1911.

Leó Kristjánsson prófessor í jarðeðlisfræði mun fjalla um fjölbreytt hlutverk silfurbergs í merkum vísindauppgötvunum í fyrirlestraröð Raunvísindadeildar Háskóla Íslands í tilefni árs jarðarinnar 2008.

Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Útgáfudagur

10.11.2007

Spyrjandi

Ritstjórn

Efnisorð

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Er silfurberg merkasta framlag Íslands til mannkynssögunnar?“ Vísindavefurinn, 10. nóvember 2007, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=70764.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2007, 10. nóvember). Er silfurberg merkasta framlag Íslands til mannkynssögunnar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=70764

Ritstjórn Vísindavefsins. „Er silfurberg merkasta framlag Íslands til mannkynssögunnar?“ Vísindavefurinn. 10. nóv. 2007. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=70764>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er silfurberg merkasta framlag Íslands til mannkynssögunnar?
Fyrirlestur í Öskju náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, sal 132, kl.

14:00, þann 20. október.

Silfurberg hefur gegnt fjölbreyttu og oft ómissandi hlutverki í merkum vísindauppgötvunum, sem sumar hverjar urðu tilefni Nóbelsverðlauna. Þær flýttu fyrir framþróun ýmissa sviða raunvísinda á 19. öld og fram eftir þeirri 20., til dæmis í rafsegulfræði, lífrænni efnafræði, kristalla- og steindafræði, og svonefndri nútímaeðlisfræði sem byggir meðal annars á kenningum Einsteins.


Silfurberg.

Lengi vel fannst silfurberg óvíða nema á Íslandi. Var mikið magn þess flutt utan frá Helgustöðum til nota í mælitækjum og tilraunum; skipuleg námuvinnsla fór fram þar með hléum á árabilinu 1850-1925, og einnig við Hoffell í Hornafirði um hríð frá 1911.

Leó Kristjánsson prófessor í jarðeðlisfræði mun fjalla um fjölbreytt hlutverk silfurbergs í merkum vísindauppgötvunum í fyrirlestraröð Raunvísindadeildar Háskóla Íslands í tilefni árs jarðarinnar 2008.

Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir....