
Í dönsku er pariserhjul talið aðlögun að orðinu Ferris wheel. Á myndinni sést parísarhjólið sem var helsta stolt heimssýningarinnar í Chicago 1893, líkt og Eiffelturninn á heimssýningunni í París 1889. Hjólið var hannað af George Washington Gale Ferris yngri.
- Ferris wheel - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 19.01.2016).