
Orðið andfælur þekkist þegar í upphafi 17. aldar úr lækningabók Odds Oddssonar prests á Reynivöllum. Merkingin er sögð 'somnia terrifica' (skelfilegur svefn).
- Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
- Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans.
- Insomnia | Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 4.02.2016). Myndin er birt undir leyfinu Creative Commons — Attribution 2.0 Generic — CC BY 2.0