
Þegar nýi Landsbankinn var stofnaður þá fékk hann ýmsar eignir sem höfðu verið í eigu gamla Landsbankans. Fyrst og fremst lán gamla bankans til innlendra aðila en líka öll útibúin, tölvukerfin og listaverkasöfnin. Mósaíkmyndin Konungssæmd eftir Nínu Tryggvadóttur er veggmynd í húsnæði Landsbankans.
- Hér er umfjöllun um stofnaefnahagsreikning nýja Landsbankans og neðst í fréttinni er meðal annars vísað á ýmis skjöl.
- Hér er síðan lýsing Fjármálaeftirlitsins á aðferðafræðinni við mat á eignum og skuldum gömlu bankanna.
- Listaverkin - Landsbankinn. (Sótt 13.10.2015).