Nú er henni [ɔ: vöruskiptaversluninni] bölvað niður fyrir allar hellur.Heimildir:
að níða hann niður fyrir allar hellur.
Jóni Hjaltalín er bölvanlega við Valtý og skammar hann niður fyrir allar hellur.
eg skammast mín nidur undir hellur.
Lánsverzlunin íslenzka er löstuð niður fyrir allar hellur.
en áður en varði tóku einstök félög og stéttir að rísa gegn því [ɔ: frumvarpinu], og var það nítt niður fyrir allar hellur.
Fjölnir gerði þessa tilraun, en var hrakinn niður undir allar hellur.
og setja honum fyrir sjónir fúlmennsku hans, svo að hann skammaðist sín niður undir allar hellur.
en úthúða og níða undir allar hellur allt og alla
ég óska víst Alþingi ofan undir allar hellur.
bölvar öllu þjóðlegu ofan undir allar hellur.
- Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík, Orðabók Háskólans.
- Jón Friðjónsson. 2006. Mergur málsins. Reykjavík, Mál og menning.
- Sun light on the bottom of the ocean | Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 27.08.2015).