
Skimað eftir brjóstakrabbameini með myndgreiningartækni sem þróuð var vegna galla í Hubblessjónaukanum. Vinstra megin sést brjóstamynd fyrir myndgreiningu og hægra megin eftir myndgreiningu.
Þetta svar er hluti af grein um Hubble-geimsjónaukann á Stjörnufræðivefnum og birt með góðfúslegu leyfi. Myndirnar er sóttar á sama vef. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér greinina í heild sinni.