Athugunartími | Fjöldi tilvika |
---|---|
03 | 73 |
06 | 74 |
09 | 84 |
12 | 89 |
15 | 83 |
18 | 88 |
21 | 74 |
24 | 70 |

Óveður er ekki algengara á einum tíma sólahrings frekar en öðrum. Hér má sjá að töluvert hvasst var á vestanverðu landinu um hádegi þann 30. desember 2007.
Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Ég hef tekið eftir því að djúpar lægðir ganga yfirleitt yfir landið að nóttu til. Það gerist til dæmis nánast aldrei að hápunktur ofsaveðurs sé klukkan eitt eftir hádegi. Er þetta ímyndun í mér eða er það staðreynd að lægðir ganga frekar yfir landið að nóttu til?