hätt staup ogillt, 2 kyraugu, lytel staupbora, 3 skeyder.Þá merkingu eina er að finna í íslensk-latnesk-danskri orðabók Björns Halldórssonar (1814 I: 484) það er 'et kugelrundt Kar, et lidet Kar'. Kýrauga er líka gluggi á kamar kallaður og sömuleiðis gluggi á skólastofuhurð:
altaf þegar minst vonum varði var konan lögst á kýraugað á skólastofuhurðinni.Í íslensk-danskri orðabók Sigfúsar Blöndal (1920–1924:429) eru gefnar tvær merkingar: (lítið ílát) 'lille kar; spec. meget lille Kaffekop' og '(naut. [það er sjómannamál] Koöje'. Heimildir og mynd:
- Björn Halldórsson. 1814. Lexicon Islandico-Latino-Danicum. I–II. Havniæ.
- Sigfús Blöndal. 1920–1924. Islands-dansk Ordbog. Reykjavík.
- Maritime ord, udtryk og vendinger - Wikipedia, den frie encyklopædi. (Sótt 18.06.15).