- Vinnukonur á Englandi hafa oft gert samtök til að hætta vinnu um stundarsakir (verkföll).
- Alstaðar reynir almenningur, eptir því sem hann mennist meira, að ná vildari vinnukjörum. Af þessu koma hin sífelldu verkföll erlendis.
- Gjöra þá verkamenn verkfall og neita að vinna, nema kaup sé hækkað.
- Skrúfur kalla menn það erlendis, þegar verkalýður tekur sig [ [...]] saman um að neita að halda áfram einhverju starfi, til að fá meiri laun.
- 20 verksmiðjueigendr í Calais hafa gert ,,skrúfu`` móti verkmönnum sínum.
- strækur eða skrúfur hafa híngað til verið vestar og voðalegastar hjá ósameinuðum eða hálfsameinuðum verkalýð.
- Þar útgerðin ber sig býsna vel, --- / bankarnir hjálpa í líf og hel. / --- Strækur þekkist ei þar.
- Eftir það varð engin vinnustöðvun sunnanlands á árinu.

Orðið stræka eða strækur í merkingunni verkfall kemur úr dönsku sem aftur hefur fengið það úr ensku - strike.
- að þeir baki sér hvorki verkfall, tímaspilli né kostnað með því að sækja fundi.
- ætti jafnframt að hafa hliðsjón af hinu svokallaða óbeina tjóni, verkfalli, o.s.frv. er af jarðskjálftunum leiddi.
- en bóndi stakk því [::plagginu] í vasa sinn, ekki dugði að láta fjallskilaboðið valda verkfalli.
- Þeim varð verkfall af að sjá gangandi mann.
- Ritmálssafn Orðabókar Háskólans.
- Íslensk orðabók. Ritstjóri: Mörður Árnason. 3. útgáfa, 2002. Edda, Reykjavík.
- Ordbog over det danske sprog. I-XXVII. 1919-1954. Udgivet af Det danske sprog- og litteraturselskab, København.
- Mynd: Employees of Serbin Inc, in a horse drawn buggy, strike against unfair labor practices, May 11, 1955. | Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 14. 1. 2015).
Þetta svar hefur einnig birst sem pistill á vef Stofnunar Árna Magnússonar og er birt hér með góðfúslegu leyfi.