
Á myndinni sjást þrír hlutar heilastofns. Skemmdir í heilastofni geta dregið fólk til dauða enda finnast þar ýmsar heilastöðvar sem stjórna öndun og hjartslætti.
- Brainstem - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 28.11.2014). Íslenskum texta bætt við mynd af ritstjórn Vísindavefsins.