ek spurða þá, hvar ek skyldi sitja. Hann bað mik þar sitja sem ek gæta rutt mér til rúms ok kippt manni ór sæti.Þarna er greinilegt að sá sem spurður var lagði til að spyrjandinn kæmi sér í sæti með handafli og ryddi öðrum burt.

Þeir sem ætla að setjast með þessum herramönnum þurfa að ryðja sér til rúms.