Árið 1947 voru tveir togarar keyptir til Patreksfjarðar, Gylfi og Vörður. Þeir hafa ávallt verið kallaðir „sáputogarar“. Hvaðan kemur sú nafngift?Það er einföld skýring á því af hverju nokkur fjöldi enska togara gekk undir heitinu sáputogarar: Þeir voru notaðir til að greiða fyrir skuldir Þjóðverja til fyrirtækis í Bretlandi sem var þekkt fyrir framleiðslu á sápu.

Auglýsing fyrir Sunlight Soap frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Sápan var aðallega ætluð til þvotta á fatnaði.

Einn af svonefndum „sáputogurum“.
- Lever Brothers - Wikipedia. (Sótt 9.02.2023).
- Leverhulme Trust - Wikipedia. (Sótt 9.02.2023).
- Mac Fisheries - Wikipedia. (Sótt 9.02.2023).
- Margarine Unie - Wikipedia. (Sótt 9.02.2023).
- Northern Gem GY 204 – Deep Sea Trawlers. (Sótt 9.02.2023).
- Our History | Unilever global company website - 1900 - 1950 | Unilever. (Sótt 9.02.2023).
- Sjómannablaðið Víkingur - 1. Tölublað (01.02.2006) - Tímarit.is. (Sótt 9.02.2023).
- Ægir - 6. tölublað (01.06.2005) - Tímarit.is. (Sótt 9.02.2023).
- Sunlight (cleaning product) - Wikipedia. (Sótt 9.02.2023).
- Northern Wave GY 184 – Deep Sea Trawlers. (Sótt 9.02.2023).