Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Um ljóssúluna í Viðey er fjallað ýtarlega í svari Ara Ólafssonar við spurningunni Hversu langt upp í himininn drífur ljósið frá friðarsúlunni í Viðey?
Þar kemur meðal annars fram að að það eru engin sérstök takmörk á vegalengdinni sem ljósið frá friðarsúlunni hennar Yoko Ono drífur. Ef við erum með nógu góð tæki getum við "séð" eða skynjað ljósið býsna langt utan úr geimnum. Við bendum lesendum á að lesa allt svarið.
Jón Reykdal tók myndirnar af ljóssúlunni og hér fyrir neðan eru fjórar myndar af henni, til viðbótar við þá sem er í svarinu hans Ara.
JGÞ. „Getið þið sýnt okkur fleiri myndir af ljóssúlunni hennar Yoko Ono í Viðey?“ Vísindavefurinn, 16. október 2007, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6851.
JGÞ. (2007, 16. október). Getið þið sýnt okkur fleiri myndir af ljóssúlunni hennar Yoko Ono í Viðey? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6851
JGÞ. „Getið þið sýnt okkur fleiri myndir af ljóssúlunni hennar Yoko Ono í Viðey?“ Vísindavefurinn. 16. okt. 2007. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6851>.