
Orðin firn og firnindi merkja m.a. „öræfi, óbyggðir.“ Upphafleg merking mun vera „eitthvað sem er fjarri, hinum megin, handan við.“ Á myndinni sést Morsárjökull sem er í óbyggðum Íslands.
- Skaftafell - Wikipedia, the free encyclopedia (Sótt 08.04.2015).