
Tvö efri hólf hjartans kallast gáttir. Þau taka við blóðinu frá líkamanum. Neðri hólfin tvö kallast sleglar eða hvolf og þau sjá um að dæla blóðinu út í líkamann.
- Vísindavefurinn: Hvað eru hjartsláttartruflanir?. (Sótt 4.11.2014).
- Ventricular fibrillation - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 4.11.2014).