Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Trékyllisvík í Strandasýslu kemur fyrir í Landnámabók og er kennt þar við skip sem smíðað var úr skipsbrotum (Íslenzk fornrit I:198).
Trékyllisvík frá Reykjahyrnu.
Úti á víkinni er Trékyllisey (= Árnesey) og gæti hún hafa heitið *Trékyllir ef menn vilja ekki trúa sögninni í Landnámabók.
Trékyllir var fornt skipsheiti og gæti átt við tréílát af einhverju tagi, en kyllir merkir meðal annars 'tóbakspungur eða skjóða' (Sbr. einnig Grímnir 1:136-137; 2:16; 3:74).
Mynd:Landvernd - ljósmyndari: Hjörleifur Guttormsson
Svavar Sigmundsson. „Hvaðan kemur nafnið Trékyllisvík og hvað þýðir það?“ Vísindavefurinn, 10. október 2007, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6840.
Svavar Sigmundsson. (2007, 10. október). Hvaðan kemur nafnið Trékyllisvík og hvað þýðir það? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6840
Svavar Sigmundsson. „Hvaðan kemur nafnið Trékyllisvík og hvað þýðir það?“ Vísindavefurinn. 10. okt. 2007. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6840>.