
Alþjóðasjóður villtra dýra (World Wildlife Fund, WWF) er stofnun sem ekki er rekin í hagnaðarskyni. Hún tilheyrir því þriðja geiranum, hagnaðarlausa geiranum eða félagshagkerfinu.
- World Wide Fund for Nature - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 18.11.2014).