
Mynd 3: Þverskurðarrissmynd af skrautborða sem gerður er úr tveimur lögum (efra og neðra lagi). Í A) eru lögin ótengd og efra lagið teygist án þess að neðra lagið fylgi með. Í B) eru lögin föst saman og þegar efra lagið teygist meira en neðra lagið svignar (krullast) borðinn.
- Mynd 1: DIY Curling Ribbon Gift Topper - blossomsandposies.com. (Sótt 6.06.2016).
- Mynd 2: Untitled | Flickr - Photo Sharing! Myndrétthafi er marty hadding. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. (Sótt 6.06.2016).
- Mynd 3: Gerð af höfundi svars.