
British Ladies' Football Club var eitt fyrsta kvennafótboltafélagið, stofnað árið 1894. Fyrsti opinberi leikur þess var í mars 1895 þegar tvö lið félagsins, annars vegar stúlkur úr Norður-London og hins vegar úr Suður-London áttust við fyrir framan um 11.000 áhorfendur. Norður-stúlkurnar sem sjást á þessari mynd unnu 7-0.

Dick, Kerr-stúlkurnar frá Preston voru stórveldi í kvennaknattspyrnu snemma á 20. öldinni. Mörg þúsund áhorfendur mættu á leiki þeirra og ekkert lið safnaði eins miklu fé til góðgerðarmála.
- DICK, KERR LADIES FC 1917-1965 - HISTORY OF WOMEN'S FOOTBALL.
- Why is women's football not as popular as men's in Britain? - History Extra.
- A Brief History of Women's Football - Scottish Football Association.
- The History of Women's Football - The Football Association.
- The secret history of women's football - BBC Newsbeat.
- Women's association football - Wikipedia.
- Bylgja Eybjörg Arnarsdóttir (2015). Kvennaknattspyrna í Evrópu: Saga og þróun. (óútgefin meistararitgerð). Háskólinn í Reykjavík.
- British Ladies' Football Club - Wikipedia. (Sótt 29. 8. 2018).
- Dick, Kerr's Ladies F.C. - Wikipedia. (Sótt 29. 8. 2018).