a) Jón borðaði ísinn sinn. Eigandinn er Jón, Jón er frumlag setningarinnar og sinn er afturbeygt eignarfornafn. b) Jón borðaði ísinn hennar. Jón er frumlag setningarinnar en hann átti ekki ísinn og því er ekki notað afturbeygt eignarfornafn heldur persónufornafnið hennar.
- Póstþjónusta - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið. (Sótt 05.06.2014).