- Stefán Jóhann Stefánsson (fyrir Alþýðuflokkinn), félagsmálaráðherra 1939-1942 og utanríkisráðherra 1941-1942.
- Geir Hallgrímsson (fyrir Sjálfstæðisflokkinn), utanríkisráðherra 1983-1986 (að vísu var hann varaþingmaður og tók nokkrum sinnum sæti á Alþingi á meðan hann gegndi ráðherraembætti).
- Ólaf Ragnar Grímsson (fyrir Alþýðubandalagið), fjármálaráðherra 1988-1991.
- Jón Sigurðsson (fyrir Framsóknarflokkinn), iðnaðarráðherra 2006-2007.
- Rögnu Árnadóttur, dóms- og kirkjumálaráðherra 2009-2010.
- Gylfa Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra 2009-2010.
Þurfa ráðherrar að vera þingmenn?
Útgáfudagur
24.10.2014
Spyrjandi
Alda Rós Ágústsdóttir f. 1996
Tilvísun
BRH. „Þurfa ráðherrar að vera þingmenn?“ Vísindavefurinn, 24. október 2014, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=67426.
BRH. (2014, 24. október). Þurfa ráðherrar að vera þingmenn? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=67426
BRH. „Þurfa ráðherrar að vera þingmenn?“ Vísindavefurinn. 24. okt. 2014. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=67426>.