- samísku sem töluð er í norðanverðum Noregi, Norður-Svíþjóð og -Finnlandi og á Kólaskaga
- eystrasaltsfinnsku sem aftur greinist í finnsku og eistnesku
- mordvínsku (einnig nefnd erza) sem er töluð við mynni Volgu
- tsjeremissísku (einnig nefnd Mari) sem einnig er töluð við mynni Volgu
- votjakísku (einnig nefnd udmurt), kamí og vógúlsku sem töluð eru við Volgu norðanverða.
- ungversku
- óbúgrísk mál (ostjakísku og vógúlsku) sem töluð eru í Síberíu við ána Ob og aðrennslisár hennar.
- Wikimedia Commons. (Sótt 10.7.2018). Birt undir leyfinu Creative Commons 2.0.