Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.Þessi grundvallarregla um jafnræði og bann við mismunun er mikilvægasta undirstaða nútíma mannréttinda. Gegn greininni er brotið ef sambærileg tilvik hljóta mismunandi meðferð án þess að að hlutlægar og málefnalegar ástæður liggi að baki.

Ef einu fyrirtæki er veittur afsláttur umfram önnur án fullnægjandi rökstuðnings, er um mismunun og brot á samkeppnisreglum að ræða.
- The EEA state aid rules and the role of the of the Authority | State aid rules in the EEA | State aid | EFTA Surveillance Authority. (Skoðað 18.2.2014).
- Micheau, Claire, "State aid and taxation in EU law" í Szyszczak, Erika (ritstj.), Research Handbook on European State Aid Law (Edward Elgar, 2011). (Skoðað 18.2.2014).
- Tax | Flickr - Photo Sharing!. (Sótt 18.2.2014).