- ÞAÐ er án efa vandfundið það foreldri sem ekki hefur leitt hugann að því hvaða áhrif atvinnuþátttaka foreldra hefur á börnin. (Mbl. 1.2.2003)
- sérhvert foreldri getur séð sjálft sig í þeim sporum, sem foreldrar þeirra barna, sem eiga við erfið veikindi að glíma en fá ekki viðeigandi meðferð, standa í. (Mbl. 21.2.2003)
- Foreldri hans voru Jón hreppst. Runólfsson og Sigríður Jónsdóttir. (19. öld)
- Er því foreldri séra Einars vel stætt atgervisfólk. (20. öld)
- Ritmálssafn Orðabókar Háskólans
- Ásgeir Blöndal Magnússon: Íslensk orðsifjabók
- Íslensk orðabók. (tölvuútgáfa 2000)
- Gagnasafn Morgunblaðsins
- Mynd: Yia Yia and parents 1920 (77862959).jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 2. 1. 2014).
Þetta svar hefur einnig birst sem pistill á vef Stofnunar Árna Magnússonar og er birt hér með góðfúslegu leyfi.