
Vitað er að langreyður getur kafað niður á allt að 470 m dýpi og verið allt að 17 mínútur í kafi án þess að koma upp til að anda.
- Shirihai, H. og Jarrett, B. (2006). Whales, Dolphins and Other Marine Mammals of the World. Princeton Field Guides. pp. 43–45.
- Mynd: Fin Whale - Balaenoptera physalus - Wild about Britain. (Sótt 14. 10. 2013).
Hvað getur langreyður kafað djúpt og hversu lengi? Hvenær kemur hún til Íslands?