- Bókmenntir: Sully-Prudhomme, Frakklandi, fyrir ljóð sín.
- Eðlisfræði: Wilhelm Conrad Röntgen, Þýskalandi, fyrir uppgötvun röntgengeislunar.
- Efnafræði: Jacobus Henricus van't Hoff, Hollandi, fyrir rannsóknir á flæðiþrýstingi og eiginleikum lausna.
- Læknisfræði: Emil von Behring, Þýskalandi, frumkvöðull í ónæmisfræði.
- Friðarverðlaun: Henri Dunant, Sviss, stofnandi Rauða krossins og Frederic Passy, Frakklandi, fyrir störf að friðarmálum.
- Hvaða ár voru Nóbelsverðlaunin fyrst afhent og hver fékk þau fyrst? eftir SIV. (Skoðað 8.8.2013).
- Vefur Nóbelsverðlaunanna:
- Nobel Prize Facts. (Skoðað 8.8.2013).
- Nomination and Selection of Peace Prize Laureates. (Skoðað 8.8.2013).
- The Norwegian Nobel Committee - Prize Awarder for the Nobel Peace Prize. (Skoðað 8.8.2013).
- Nomination and Selection of Laureates in Economic Sciences. (Skoðað 8.8.2013).
- Nobel Prize - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 8.8.2013).
Hvað eru Nóbelsverðlaun og hverjir veita þau? Á vef Nóbelsverðlaunanna kemur til dæmis fram að bókmenntaverðlaunin heiti The Nobel Prize in Literature og friðarverðlaunin The Nobel Peace Prize. Hins vegar ef hagfræðin er skoðuð eru þau verðlaun kölluð The Sveriges Riksbank Prize in Economic Sciences in Memory of Alfred Nobel. Hver er munurinn hér á?