Nöfn þeirra sem duft er varðveitt af í kirkjugarði skal rita á legstaðaskrá og kerin og grafirnar tölusettar.Einnig er hægt að jarðsetja duftker ofan á kistugrafir með leyfi rétthafa leiðis. Þannig er auðvelt að útbúa fjölskyldugrafreiti. Ekki er leyfilegt að geyma duftkerið á öðrum stað en í löggiltum kirkjugarði. Eftir bálför eru duftker geymd í Bálstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) í Fossvogskirkjugarði og skal grafa þau sem fyrst eftir bálför.
- Sólland - duftreitir. (Skoðað 25.07.2013).
- Duftgarðar Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. (Skoðað 25.07.2013).
- Sólland - KGRP. (Sótt 5.8.2013)
- Flowers at Columbarium - Flickr.com. Höfundur myndar: Daniel Ramirez. Birt undir CC BY 2.0 leyfi. (Sótt 15.2.2022).
Þetta svar birtist upphaflega á vefsetrinu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma og birtist hér með góðfúslegu leyfi.