- Vatn samanstendur af H2O-sameindum.
- Allir svanir eru hvítir.
Fyrirspurnin hljóðaði svona í fullri lengd:
Þrjár spurningar: 1) Hvað þarf til að eitthvað teljist vera vísindaleg staðreynd? 2) Hvað þarf rannsókn að uppfylla til að teljast vísindalega gild? 3) Hver er munurinn á vísindalegri kenningu og viðurkenndri vísindalegri staðreynd?Hér er 1. og 3. spurningu svarað en 2. spurningunni er svarað í svörunum Hvaða skilyrði þurfa að vera fyrir hendi til þess að eitthvað geti talist vísindalega sannað? og Hvað er vísindaleg aðferðafræði? Myndir:
- File:H2O - 2d.svg -- Wikimedia Commons. (Sótt 7.12.2015.)
- Black swan - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 15.01.2016).