
Þegar þetta svar er skrifað eru nýjustu tölur um mannfjölda miðaðar við 1. janúar 2013. Þá voru alls 321.857 manns með lögheimili á Íslandi. Spár gerir ráð fyrir að eftir fimm ár verði mannfjöldi á Íslandi á bilinu 337.000-340.000.
- Conocer Islandia en agosto | Ofertas Agosto. (Sótt 30. 7. 2013).