
Óshólmar verða til úr framburði vatnsfalla við ármynni í sjó eða stöðuvötnum. Þeir færast smám saman fram, enda bætist set sífellt framan við þá. Setið er grófast við mynni álanna en verður fínna í korninu er lengra dregur frá.
- Vindheimamelar: Jóhann Ísak Pétursson & Jón Gauti Jónsson. Almenn jarðfræði. IÐNMENNT-IÐNÚ, Reykjavík 2004.
- Óshólmar: Þorleifur Einarsson. Jarðfræði Saga bergs og lands. Mál og menning, Reykjavík 1968.
- Skálaga árósaset: Jóhann Ísak Pétursson & Jón Gauti Jónsson. Almenn jarðfræði. IÐNMENNT-IÐNÚ, Reykjavík 2004.