
Evrópusamruninn hófst fljótlega eftir seinni heimsstyrjöld. Á þeim tíma skiptu kol og stál miklu í hernaði og samvinna um framleiðslu þessara efna og viðskipti með þau hófst með stofnun Kola- og stálbandalagsins sem var fyrsti vísirinn að Evrópusambandinu. Myndin er frá innrás bandamanna í Normandí í Frakklandi, 6. júní 1944.
- European Union (EU) - Nobel Lecture: From War to Peace: A European Tale. (Skoðað 4.11.2013).
- World War II - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 7.11.2013).