
Mjög sjaldgæft er að fílar eigi tvö afkvæmi í einu. Þegar það gerist eru litlar líkur á að bæði afkvæmin komist á legg. Hér má sjá fílatvíburana Dusk og Dawn rúmlega eins mánaða gamla en þeir komu í heiminn í Addo Elephant National Park í Suður-Afríku í desember 2004. Vísindavefurinn veit ekki hver afdrif þeirra urðu.
- Lueders, I.; Niemuller, C.; Rich, P.; Gray, C.; Hermes, R.; Goeritz, F.; Hildebrandt, T. B. (2012). Gestating for 22 months: luteal development and pregnancy maintenance in elephants. Proceedings of the Royal Society: Biological Sciences 279 (1743): 3687-96.
- Mynd: South Africa National Parks - SANParks - Official Website. (Sótt 30. 4. 2013).