
Vatn er yfirleitt glært á litinn en vatn í miklu magni verður oft fölblátt, meðal annars vegna þess að vatn gleypir örlítið af rauða hluta sýnilega ljóssins. Allur blái liturinn endurkastast hins vegar af vatninu.
- File:Blue Water 2.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 9.04.2013).