
Það er í lagi að nota heyrnartól ef hljóðið frá þeim er ekki stillt of hátt. Í Bandaríkjunum er talið að heyrnartap vegna hávaða á öðru eða báðum eyrum barna á aldrinum 6-19 ára sé rúmlega 10%. Því ber að varast að hlusta á raftæki stillt á hæsta styrk og takmarka þann tíma sem hlustað er á styrk nálægt hámarki.
- Silent disco - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 25. 9. 2013).