Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju heitir Rangá í Rangárvallarsýslu þessu nafni, rennur hún eitthvað öfugt eða rangt?

Svavar Sigmundsson

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Rangár eru nokkrar á landinu:
  1. Á sem kemur af Rangárdal í Miðdölum í Dalasýslu og rennur í Hörðudalsá að vestanverðu (Dalasýsla, 34).
  2. Á í Ljósavatnshreppi (ÁM og PV Jarðabók XI, 116 o. víðar).
  3. Á suður af Bárðardal (Þingeyjarsýslur, 98).
  4. Á sem rennur úr Sandvatni og niður í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu. (Landnámabók, 294-295).
  5. Á sem skælist niður á milli Tvífjalla í Mjóafirði (Hjörleifur Guttormsson 2005, 154).
  6. Á á Högnastöðum á Útsveit Reyðarfjarðar (Hjörleifur Guttormsson 2005, 55).
  7. Eystri- og
  8. Ytri-Rangá í Rangárvallasýslu. (Landnámabók, 347 o. víðar; 358 o. víðar).

Merking forliðarins rangur í árheitunum er 'skakkur, snúinn, sem vindur sig', samanber það sem segir um númer 5 að áin skælist niður á milli fjalla.

Rangá, Hella í baksýn. Merking forliðarins rangur í árheitum er 'skakkur, snúinn, sem vindur sig'.

Heimildir og mynd:

  • Árni Magnússon og Páll Vídalín, Jarðabók. Ellefta bindi. Kaupmannahöfn 1943.
  • Dalasýsla. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1855. Einar G. Pétursson sá um útgáfuna. Reykjavík 2003.
  • Hjörleifur Guttormsson, Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar. Árbók Ferðafélags Íslands 2005. Reykjavík.
  • Landnámabók. Íslendingabók. Landnámabók. Íslenzk fornrit I. Jakob Benediktsson gaf út. Reykjavík 1968.
  • Þingeyjarsýslur. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1844. Reykjavík 1994.
  • Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund. (Sótt 30. 5. 2013).

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Útgáfudagur

12.6.2013

Síðast uppfært

4.9.2018

Spyrjandi

Sigríður Lóa Rúnarsdóttir

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Af hverju heitir Rangá í Rangárvallarsýslu þessu nafni, rennur hún eitthvað öfugt eða rangt?“ Vísindavefurinn, 12. júní 2013, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=64338.

Svavar Sigmundsson. (2013, 12. júní). Af hverju heitir Rangá í Rangárvallarsýslu þessu nafni, rennur hún eitthvað öfugt eða rangt? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=64338

Svavar Sigmundsson. „Af hverju heitir Rangá í Rangárvallarsýslu þessu nafni, rennur hún eitthvað öfugt eða rangt?“ Vísindavefurinn. 12. jún. 2013. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=64338>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju heitir Rangá í Rangárvallarsýslu þessu nafni, rennur hún eitthvað öfugt eða rangt?
Rangár eru nokkrar á landinu:

  1. Á sem kemur af Rangárdal í Miðdölum í Dalasýslu og rennur í Hörðudalsá að vestanverðu (Dalasýsla, 34).
  2. Á í Ljósavatnshreppi (ÁM og PV Jarðabók XI, 116 o. víðar).
  3. Á suður af Bárðardal (Þingeyjarsýslur, 98).
  4. Á sem rennur úr Sandvatni og niður í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu. (Landnámabók, 294-295).
  5. Á sem skælist niður á milli Tvífjalla í Mjóafirði (Hjörleifur Guttormsson 2005, 154).
  6. Á á Högnastöðum á Útsveit Reyðarfjarðar (Hjörleifur Guttormsson 2005, 55).
  7. Eystri- og
  8. Ytri-Rangá í Rangárvallasýslu. (Landnámabók, 347 o. víðar; 358 o. víðar).

Merking forliðarins rangur í árheitunum er 'skakkur, snúinn, sem vindur sig', samanber það sem segir um númer 5 að áin skælist niður á milli fjalla.

Rangá, Hella í baksýn. Merking forliðarins rangur í árheitum er 'skakkur, snúinn, sem vindur sig'.

Heimildir og mynd:

  • Árni Magnússon og Páll Vídalín, Jarðabók. Ellefta bindi. Kaupmannahöfn 1943.
  • Dalasýsla. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1855. Einar G. Pétursson sá um útgáfuna. Reykjavík 2003.
  • Hjörleifur Guttormsson, Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar. Árbók Ferðafélags Íslands 2005. Reykjavík.
  • Landnámabók. Íslendingabók. Landnámabók. Íslenzk fornrit I. Jakob Benediktsson gaf út. Reykjavík 1968.
  • Þingeyjarsýslur. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1844. Reykjavík 1994.
  • Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund. (Sótt 30. 5. 2013).

...