- Á sem kemur af Rangárdal í Miðdölum í Dalasýslu og rennur í Hörðudalsá að vestanverðu (Dalasýsla, 34).
- Á í Ljósavatnshreppi (ÁM og PV Jarðabók XI, 116 o. víðar).
- Á suður af Bárðardal (Þingeyjarsýslur, 98).
- Á sem rennur úr Sandvatni og niður í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu. (Landnámabók, 294-295).
- Á sem skælist niður á milli Tvífjalla í Mjóafirði (Hjörleifur Guttormsson 2005, 154).
- Á á Högnastöðum á Útsveit Reyðarfjarðar (Hjörleifur Guttormsson 2005, 55).
- Eystri- og
- Ytri-Rangá í Rangárvallasýslu. (Landnámabók, 347 o. víðar; 358 o. víðar).
- Árni Magnússon og Páll Vídalín, Jarðabók. Ellefta bindi. Kaupmannahöfn 1943.
- Dalasýsla. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1855. Einar G. Pétursson sá um útgáfuna. Reykjavík 2003.
- Hjörleifur Guttormsson, Austfirðir frá Reyðarfirði til Seyðisfjarðar. Árbók Ferðafélags Íslands 2005. Reykjavík.
- Landnámabók. Íslendingabók. Landnámabók. Íslenzk fornrit I. Jakob Benediktsson gaf út. Reykjavík 1968.
- Þingeyjarsýslur. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1844. Reykjavík 1994.
- Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund. (Sótt 30. 5. 2013).