
Bæði orðin valkvæmur og valkvæður eru fremur ný í málinu. Þau eru meðal annars notuð á ýmsum eyðublöðum og umsóknum þar sem ekki er nauðsynlegt að fylla allt út. Þær upplýsingar eru þá valkvæmar, valkvæðar eða valfrjálsar.
- Director Dan Ashe and Secretary Salazar Signing Vision Document | Flickr - Photo Sharing! Birt undir Creative Commons-leyfi. Myndrétthafi er americaswildlife. (Sótt 20.11.2012).
Eru bæði orðin valkvæmur og valkvæður til í íslenskri tungu? Ef svo er, hver er þá munurinn á notkun orðanna? Bæði orðin virðast notuð þegar fyllt er út í reiti á Netinu, svo sem heimilisfang, netfang og fleira.