
Vorið 2011 bar ærin Dögg á bænum Tröð við Sauðarkrók fimm lömbum sem er óvenjumikil frjósemi. Dögg var á fjórða vetri þegar þetta var en hafði áður tvisvar verið þrílembd. Frá þessu var greint á vefnum feykir.is.
- Ærin Dögg bar fimm lömbum » Feykir.is. (Sótt 21.12.2012).