
Að baki orðinu stigamenn liggur nafnorðið stigr/stígr, nú stígur. Stigamenn voru menn við stiginn eða stíginn. Myndin er af Dick Turpin, þekktum enskum stigamanni frá fyrri hluta 18. aldar.
- Highwayman - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 4.2.2013).
Af hverju voru stigamenn kallaðir stigamenn og hvaðan kom nafnið upphaflega?