
Í íslensk-latnesk-danskri orðabók sem kom út 1814 er tæri sagt merkja ‘Samliv’ (það er sambúð). Hugsanlega er tæri skylt lýsingarorðinu tær ‘tær, óblandaður’.
- Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. Orðsifjabókina má einnig finna á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum undir Málið.is.
- [Björn Halldórsson] Lexicon Islandico-Latino-Danicum Biörnonis Haldorsonii. Biørn Haldørsens islandske Lexicon. Havniæ 1814.
- Ljósmyndasafn Reykjavíkur / The Reykjavík Museum of Photography | Flickr. (Sótt 14.06.2023).