
Ef aðeins er litið til þeirra landa sem aðild eiga að Evrópusambandinu tala flestir þýsku. Í Evrópuhluta Rússlands eru hins vegar líklega heldur fleiri sem hafa rússnesku að móðurmáli en þýsku.
- The Week of European Languages - Embassy of the Czech Republic in Manila. (Sótt 29.01.2013).