
Það er ólíklegt að afgreiðslufólkið í Godthaabsverslun við Austurstræti hafi kvatt viðskiptavini með orðalaginu eigðu góðan dag árið 1910 þegar þessi mynd var tekin.
- Flickr.com - Ljósmyndasafn Reykjavíkur. Höfundur myndar: Magnús Ólafsson. Enginn þekktur höfundarréttur. (Sótt 18.6.2021)
Þetta svar er fengið af vefsíðu Eiríks Rögnvaldssonar og birt með góðfúslegu leyfi. Örn spurði sérstaklega um aldur orðasambandsins.