
Í myndinni öræfi hefur -h- fallið brott í áherslulitlu atkvæði og síðari liðurinn hefur því engin tengsl við ævi ‛líftími’.
- Goðafjall og Hvalvörðugil, Öræfi. Hofshreppur. Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund
Í heild hljóðaði spurningin svona:
Hvað þýðir orðið 'öræfi', það er hvernig er það myndað? Þýðir það stutt ævi vegna til dæmis gróðurleysis?