- Árið 1956 voru leikarnir haldnir í Melbourne í Ástralíu en þá vann Vilhjálmur Einarsson silfurverðlaun í þrístökki.
- Næstur var Bjarni Friðriksson sem vann til bronsverðlauna í júdó í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 1984.
- Árið 2000 í Sidney í Ástralíu vann Vala Flosadóttir til bronsverðlauna í stangarstökki.
- Árið 2008 í Peking í Kína var svo komið að karlalandsliðinu í handknattleik en þeir unnu til silfurverðlauna. Í liðinu voru: Alexander Petersson, Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson, Björgvin Páll Gústavsson, Guðjón Valur Sigurðsson, Hreiðar Levy Guðmundsson, Ingimundur Ingimundarson, Logi Geirsson, Ólafur Stefánsson, Róbert Gunnarsson, Sigfús Sigurðsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Sturla Ásgeirsson og Sverre Andreas Jakobsson.
- Iceland at the Olympics - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 16.7.2012).
- ÍSÍ - Íslenskir verðlaunahafar. (Skoðað 16.7.2012).
- 2012 Summer Olympics - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 16.7.2012).