Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Það er út af fyrir sig ekkert mál að lofa 10% ávöxtun á mánuði. Vandinn er að standa við loforðið!
Það er auðvelt að leika sér með dæmi til að sjá hversu fjarstæðukennt það er að einhver geti boðið fjárfestum örugga 10% ávöxtun á mánuði yfir langan tíma. Ef ein milljón króna skilar til dæmis þessari ávöxtun í hverjum mánuði þá ríflega þrefaldast höfuðstóllinn á ári hverju. Milljónin yrði þá orðin að rúmum níu milljörðum eftir átta ár og að nær níu þúsund milljörðum eftir tuttugu ár, en það er margföld landsframleiðsla Íslands, svo að dæmi sé tekið. Það er ómögulegt að slík ávöxtun náist. Það er hugsanlegt að ná 10% ávöxtun á mánuði, jafnvel nokkra mánuði í röð, með því að taka verulega áhættu, en óhugsandi að það takist árum saman.
Gylfi Magnússon. „Hvernig er hægt að lofa að minnsta kosti 10% ávöxtun á mánuði? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 6. júlí 2012, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=62895.
Gylfi Magnússon. (2012, 6. júlí). Hvernig er hægt að lofa að minnsta kosti 10% ávöxtun á mánuði? - Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=62895
Gylfi Magnússon. „Hvernig er hægt að lofa að minnsta kosti 10% ávöxtun á mánuði? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 6. júl. 2012. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=62895>.