Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað tók langan tíma að byggja Kínamúrinn?

HMS

Kínamúrinn var byggður í áföngum á löngum tíma og hefur raunar oft verið endurbyggður.

Allnokkrir múrar voru reistir á 7. til 4. öld f.Kr. Á 3. öld f.Kr. lét svo Qin Shihuang, þáverandi keisari Kína, tengja mörg varnarvirki saman í eitt. Þetta mannvirki sem kalla mætti fyrsta Kínamúrinn er ekki lengur til.


Hluti Kínamúrsins.

Núverandi Kínamúr var að mestu byggður á tímum Ming-keisaraveldisins, en Ming-ættin ríkti í Kína á tímabilinu 1368–1644.

Lesendur ættu svo að kynna sér ítarlegra svar Helgu Sverrisdóttur og Ulriku Andersson um Kínamúrinn: Hvað er Kínamúrinn gamall og langur? Sést hann frá tunglinu?

Heimildir og mynd


Þetta svar er í flokknum „bekkirnir spyrja“ þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Heiða María Sigurðardóttir

prófessor við Sálfræðideild

Útgáfudagur

9.10.2006

Spyrjandi

Alma Karen, f. 1996

Tilvísun

HMS. „Hvað tók langan tíma að byggja Kínamúrinn?“ Vísindavefurinn, 9. október 2006, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6280.

HMS. (2006, 9. október). Hvað tók langan tíma að byggja Kínamúrinn? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6280

HMS. „Hvað tók langan tíma að byggja Kínamúrinn?“ Vísindavefurinn. 9. okt. 2006. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6280>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað tók langan tíma að byggja Kínamúrinn?
Kínamúrinn var byggður í áföngum á löngum tíma og hefur raunar oft verið endurbyggður.

Allnokkrir múrar voru reistir á 7. til 4. öld f.Kr. Á 3. öld f.Kr. lét svo Qin Shihuang, þáverandi keisari Kína, tengja mörg varnarvirki saman í eitt. Þetta mannvirki sem kalla mætti fyrsta Kínamúrinn er ekki lengur til.


Hluti Kínamúrsins.

Núverandi Kínamúr var að mestu byggður á tímum Ming-keisaraveldisins, en Ming-ættin ríkti í Kína á tímabilinu 1368–1644.

Lesendur ættu svo að kynna sér ítarlegra svar Helgu Sverrisdóttur og Ulriku Andersson um Kínamúrinn: Hvað er Kínamúrinn gamall og langur? Sést hann frá tunglinu?

Heimildir og mynd


Þetta svar er í flokknum „bekkirnir spyrja“ þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur....