
Teflonhúð getur flagnað lítillega af pottum og pönnum og borist þannig í matinn. Það er ekki skaðlegt þar sem efnið fer ómelt beint gegnum meltingarveginn líkt og trefjaefni.
- How Does Teflon Stick to a Pan? (Skoðað 27.04.2012).
- The Straight Dope: If Teflon is nonsticky, how do they get it to stick to the pan?. (Skoðað 27.04.2012).
- How does Teflon stick to the pan? (Skoðað 27.04.2012).
- Teflon Pan Giveaway and Semi-Poached Eggs: Razor Family Farms. (Sótt 3.05.2012).