
Giskað hefur verið á að í orðatiltækinu 'að vera gamall í hettunni' hafi upphaflega verið átt við munkahettu.
Óljóst er til hvers líkingin vísar en giskað hefur verið á að með hettunni hafi upphaflega verið átt við munkahettu. Sá sem var gamall í hettunni hafi lengi verið í munkareglu (Jón Friðjónsson. 2006. Mergur málsins, bls. 339). Mynd:
- Knowing Like a Monk « The Writers' Block. (Sótt 11.05.2012).